
Um okkur
Elegance In Every Drop
Nordic Cellar er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á vönduðu léttvíni frá virtum vínhéruðum Evrópu og víðar. Markmið okkar er að bjóða íslenskum vínáhugamönnum einstaka og hágæða vín sem endurspegla menningu og fagmennsku framleiðenda sinna.
Við vinnum náið með vínbændum sem leggja áherslu á sjálfbæra ræktun og gæði í hverri flösku. Í úrvali okkar má finna rauðvín, hvítvín, freyðivín og rósavín – bæði frá litlum fjölskyldureknum vínhúsum og þekktum framleiðendum.
Við trúum því að gott vín eigi að segja sögu – og við hjálpum þér að finna þá réttu.
skráðu þig a póstlistann okkar
Og njóta sérvalinna tilboða sem við deilum aðeins með áskrifendum.